Félagasamtök í Dölum
Í héraðinu eru starfrækt ýmis félög, bæði atvinnutengd og ekki síður til að auðga upp á félagslífið. Hér er gerð grein fyrir þeim helstu og er öllum íbúum velkomið að koma uppbyggjandi félagasamtökum hér á framfæri.
Björgunarsveitin Ósk
Fornleifafélag Barðstrendinga og Dalamanna
Hestamannafélagið Glaður hefur starfað síðan 1927
Kvenfélagið Fjóla í Suðurdölum.
Kvenfélagið Hvöt á Fellsströnd.
Kvenfélagið Þorgerður Égilsdóttir í Laxárdal.
Samband breiðfirzkra kvenna
Sögufélag Dalamanna
Ungmennafélagið Dögun
Ungmennafélagið Ólafur pái
Ungmennafélagið Stjarnan
Ungmennafélagið Æskan í Suðurdölum
Ungmennasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga hefur starfað frá 24. maí 1918.
Fjöldi félaga er um allar sveitir tengd búskap, búnaðarfélög, sauðfjárræktarfélög, Hrossaræktarsamband Dalamanna. Fjölmennast þeirra er Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu, sem stendur m.a. fyrir Haustfagnaði sauðfjárbænda fyrsta vetrardag ár hvert.