Ólafsdalsnámskeið

DalabyggðFréttir

Nú er námskeiðum á vegum Ólafsdalsfélagsins lokið. Þátttaka var góð og tókust þau á allan hátt með ágætum.
Á námskeiðunum var blanda af heimamönnum og lengra að komnum að læra um grænmeti, söl, þang, ostagerð og hleðslur.
Í myndasafni má sjá myndir frá námskeiði í grjót- og torfhleðslu. Myndirnar tók Steinþór Logi Arnarsson í Stórholti og Rögnvaldur Guðmundsson formaður Ólafsdalsfélagsins.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei