Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Byggðasafn Dalamanna

Gunnar Pálsson

1714-1791


 

Gunnar var fæddur að Upsum á Upsaströnd. Var rektor Hólaskóla og síðan prestur og prófastur í Hjarðarholti. Skáld á íslensku og latínu, fræðimaður í íslenskum fræðum og þýðandi. Talin í röð fremstu skálda á sinni tíð. Gaf út stafrófskver, sem í m.a. málsháttasafn. Talinn hafa samið íslensku stafrófsvísurnar.