Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

Byggðasafn Dalamanna

Jón Þorláksson á Bægisá

1744-1819


 

Jón var fæddur í Selárdal við Arnarfjörð, en föðuramma hans, Margrét Arngrímsdóttir, var frá Sælingsdalstungu.

 

Hann tók prestvígslu í Saurbæ 1768 og dvaldi í Dölum á árunum 1768-1788, fyrst sem prestur, síðan við Hrappseyjarprentsmiðju og var bóndi í Galtardal. Flutti síðan að Bægisá í Öxnadal, sem hann hefur verið kenndur við.  

 

Jón varð fyrstur íslenskra skálda að fá veraldleg ljóð sín prentuð í lifandi lífi, árið 1774. Mikill ljóðaþýðandi, m.a. ljóð; Pope, Milton, Klopstock, Tullin ofl.