Stjórnsýsluhús Dalabyggðar,
    Miðbraut 11,
    370 Búðardal,
    kennitala: 510694-2019
    Sími: 430 4700

    dalir@dalir.is

     
Skipulags- og byggingamál

Eignaskiptayfirlýsing

 


 

Eignaskiptayfirlýsing er lögboðinn skriflegur gerningur sem segir til um skiptingu eignar í séreignir og sameignir í fjöleignarhúsum. Eignaskiptayfirlýsingu skal gera fyrir öll fjöleignarhús og lóðir þeirra. Þær skal undirrita af eigendum eða hússtjórnum og vera staðfest og árituð af byggingafulltrúa. Eignaskiptayfirlýsing öðlast síðan gildi við þinglýsingu.

 

Ítarefni

Eyðublað: 102 Beiðni um staðfestingu á eignarskiptayfirlýsingu

Leiðbeiningar: 124 Þjónustulýsing

 

Fjöleignarhúsalög nr. 26/1994, með síðari breytingum

Reglugerð nr. 910/2000

 

Listi velferðarráðuneytisins yfir leyfishafa til að gera eignaskiptayfirlýsingar