- Opnunartími
10:00 - 13:00 Mánudaga
09:00 - 13:00 Þriðjudaga - fimmtudaga
09:00 - 12:00 Föstudaga
430 4700
Fyrirspurnir / Ábendingar
Velferð og fjölskylda
Stjórnsýsla
Viðburðir

...
-
Opna18AprílKyrrðar og helgistund í Hjarðarholtskirkju
Föstudagurinn langi, kyrrðar og helgistund í Hjarðarholtskirkju, lesnir verða passíusálmar. Stundin hefst klukkan 20:00
Hjarðarholtskirkja, HjarðarholtiFöstudagur 18 Apríl 2025 -
Opna19AprílPáska bingó í Dalabúð
Nemendafélag Auðarskóla stendur fyrir árlegu páska bingói laugardaginn 19. apríl kl. 14:00 í Dalabúð.Spjaldið kostar 1000 kr.Posi og sjoppa á staðnum.
Dalabúð, Miðbraut 8Laugardagur 19 Apríl 2025 -
Opna20AprílMessa í Hjarðarholtskirkju
Páskadagur klukkan 14:00 messa í Hjarðarholtskirkju.
Hjarðarholtskirkja, HjarðarholtiSunnudagur 20 Apríl 2025 -
Opna23AprílJörvagleði 2025
SKOÐA DAGSKRÁ Í HEILD: VIÐBURÐUR - JÖRVAGLEÐI 2025 Jörvagleði er lista- og menningarhátíð Dalabyggðar en hún er jafnan haldin í tengslum við Sumardaginn fyrsta sem ber upp á fimmtudaginn 24. apríl n.k. Dagskrá stendur frá síðasta vetrardegi 23. apríl til 27. apríl, þ.e. frá miðvikudegi til sunnudags. Á dagskránni í ár verður m.a. hægt að njóta tónlistar, handverks, leiklistar, myndlistar, fræðsluerinda, uppistands, D&D, kveðskapar, sögunnar, sköpunar, spila og veitinga. Hlökkum til a...
Sveitarfélagið Dalabyggð, 370 - 371 BúðardalFrá miðvikudagur 23 Apríl 2025 Til sunnudagur 27 Apríl 2025 -
Opna23AprílFallegt samfélag: Hvað get ég gert?
Miðvikudaginn 23. apríl kl. 17:00 í Nýsköpunarsetrinu, Miðbraut 11 Sigursteinn Sigurðsson, arkitekt og menningarfulltrúi Vesturlands kemur með erindi/hugvekju fyrir upphaf sumars. Þar sem Stóri Plokkdagurinn er sunnudaginn 27. apríl mun vera hægt að nálgast á þessum viðburði poka og hanska til að plokka. Heitt á könnunni og öll velkomin!
Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi), Miðbraut 11Miðvikudagur 23 Apríl 2025 -
Opna23AprílGummi Sveinn í Dalíu
Húsið opnar kl. 19:00, Gummi Sveinn spilar frá kl. 22:00. Barinn opinn. Frábært tækifæri til að hita upp fyrir helgina! Hvenær og hvar: 23.4.2025, kl. 19:00 í Dalíu
Dalía, Miðbraut 15Miðvikudagur 23 Apríl 2025 -
Opna24AprílÓkeypis námskeið: Ostagerð með Þórhildi Jóns frá Farskólanum
Aukanámskeið í ostagerð með Þórhildi Jóns verður 24. apríl (sumrdaginn fyrsta) í Grunnskólanum Reykhólum milli kl. 09:00-12:00. Námskeiðið er gjaldfrjálst en skráningar er þörf: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfR7FbdQiOcl85V4HY17uUGb4xXQZrMP2q4oFfnbyOnJKIMNQ/viewform?usp=header Ferskostagerð/ Ricotta og salatostiFerskostar eru eitthvað sem auðvelt er að gera í eldhúsinu heima hjá sér. Ferskostar er tegund af ostum sem þurfa ekki langan tíma til að verkast. Á námskeiðinu munu þá...
Reykhólar, 380 ReykhólarFimmtudagur 24 Apríl 2025 -
Opna24AprílÓkeypis námskeið: Grafið kjöt með Þórhildi Jóns frá Farskólanum
24. apríl kl. 13:00 - 16:00 í Grunnskólanum Reykhólum: Grafið kjöt með Þórhildi Jóns frá Farskólanum. Grafið kjöt verkun og þurrkun. Farið verður í gegnum ferlið við það að þurrka og grafa kjöt. Hvað ber að varast við umgengni á hráverkuðu kjöti. Farið yfir söltun, val á kryddum, verkunartíma og geymsluþol. Skráning: https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSf-eqpOrqX4yxlZXRxCfAiRpJHrH3Rn6lHm1uXUxw4RHNAA0w/viewform?usp=header
Reykhólar, 380 ReykhólarFimmtudagur 24 Apríl 2025 -
Opna24AprílDimmalimm í Dalíu
Ástsælasta ævintýri þjóðarinnar í rómaðri uppsetningu Kómedíuleikhússins. Ókeypis aðgangur í boði Dalabyggðar. Hvenær og hvar: 24.4.2025, kl. 15:00 í Dalíu Ókeypis aðgangur í boði Dalabyggðar.
Dalía, Miðbraut 15Fimmtudagur 24 Apríl 2025 -
Opna24AprílErindi um Hrein Friðfinnsson í Dalíu
Hreinn Friðfinnsson frá Bæ í Miðdölum (1943-2024) er án efa þekktasti myndlistarmaður sem Dalabyggð hefur alið. Aðalsteinn Ingólfsson, listfræðingur, ættaður frá Brautarholti, heldur erindi um Hrein, þar sem hann mun freista þess að draga saman nokkur helstu stef og hugmyndir listamannsins, eins og þau þróuðust í tímans rás og sýna hvernig heima hagarnir urðu honum æ hugleiknari eftir því sem tímar liðu. Ókeypis aðgangur Hvenær og hvar: 24.4.2025, kl. 16:15 í Dalíu...
Dalía, Miðbraut 15Fimmtudagur 24 Apríl 2025 -
Opna24AprílHjónaskilnaðir og spádómar Laxdælu í Dalíu
Laxdæla hefur um aldir verið ein ástsælasta Íslendingasagan. Þar er allt vaðandi í hjónaskilnuðum og einnig spádómum sem sjaldnast er þó skeytt um. Vilborg rýnir í þessa þætti Laxdælu. Ókeypis aðgangur Hvenær og hvar: 24.4.2025, kl. 17:00 í Dalíu
Dalía, Miðbraut 15Fimmtudagur 24 Apríl 2025 -
Opna25AprílMúsík bingó í Árbliki
Það er loksins komið að því!!! Föstudaginn 25. apríl kl. 21:00 í Árbliki. Fanney kemur í Sælukotið Árblik og ætlar að trylla lýðinn með sínu geggjaða Músík bingói!!! Músík Bingó er eins og venjulegt bingó nema í staðinn fyrir að tölur séu lesnar upp þá reyna spilarar að þekkja lög sem eru spiluð. Miðaverð er 2000kr og með hverjum miða fylgja þrjú bingóspjöld (sem eru á einu blaði).
Árblik, Árblik, 371 BúðardalurFöstudagur 25 Apríl 2025 -
Opna25AprílGleðilegt fokking ár í Dalíu
Hljómsveitin Gleðilegt fokking ár, sem Heiða, Dala Tommi, Guzzi og Bergur mynda, spilar rokkað pönk eða pönkað rokk í Dalíu. Hljómsveitin samdi og tók upp plötu á síðasta ári og inniheldur hún 12 lög sem heita eftir mánuðum ársins. Frítt inn Hvenær og hvar: 25.4.2025, kl. 22:00 í Dalíu
Dalía, Miðbraut 15Föstudagur 25 Apríl 2025 -
Opna26AprílListasmiðja í Dalíu
Listasmiðja frá 12:00 til 16:00 sem hentar öllum sem vilja virkja hugmyndaflugið og láta sköpunar gleðina skína. Hægt verður að teikna, mála og móta hin ýmsu listaverk með tilsögn og handleiðslu, sem Unnur Mjöll S.Leifsdóttir, listamaður og kennari stýrir. Efnisgjald kr. 1.500 Hvenær og hvar: 26.04.2025, kl.12:00-16:00 í Dalíu.
Dalía, Miðbraut 15Laugardagur 26 Apríl 2025 -
Opna26Apríl„Á heimaslóðum“ tónleikar í Dalíu
Söngkonan Hanna Dóra Sturludóttir og Aðalheiður Þorsteinsdóttir píanóleikari flytja fallega tónlist úr ýmsum áttum og spjalla við áheyrendur á milli laga. Efnisskrá með eitthvað fyrir alla. Miðaverð: 4.000 kr.- greiðist við inngang, enginn posi Hvenær og hvar: 26.04.2025, kl. 20:00 í Dalíu
Dalía, Miðbraut 15Laugardagur 26 Apríl 2025 -
Opna12JúlíEiríksstaðahátíð 2025
Verið velkomin á sumarhátíð Eiríksstaða helgina 12.-13. júlí Það verður fjölmargt í boði en þemað í ár er handrit og handritagerð, því núna viljum við vinna tilraunafornleifafræðirannsóknir á því hvernig miðalda handrit, eins og t.d. Hauksbók (sem Eiríks saga rauða er m.a. skrifuð í), voru verkuð og unnin Þetta verður hátíð upplifana þar sem einvala lið sérfræðinga kemur víðsvegar að úr Miðgarði. Fylgist með viðburðinum vaxa og sjáið hverjir munu koma til okkar á þessa skemmtilegu og fræða...
Eiríksstaðir, EiríksstaðirFrá laugardagur 12 Júlí 2025 Til sunnudagur 13 Júlí 2025 -
Opna12JúlíSturluhátíð 2025
Hin árlega Sturluhátíð verður haldin á Staðarhóli og félagsheimilinu Tjarnarlundi laugardaginn 12. júlí nk. Hátíðin hefst um kl. 14 á Staðarhóli, jörð Sturlu Þórðarsonar, með því að síðasta söguskiltið verður afhjúpað. Gengið verður um Staðarhólinn ásamt fróðu fólki um söguna, og litast um nágrennið frá sjónarhóli sagnaritarans mikla. Að því búnu verður haldið að félagsheimilinu Tjarnarlundi, sem er í næsta nágrenni og þar hefst hin hefðbundna dagskrá, svo sem hér segir: Satt og logi...
Tjarnarlundur, KirkjuhóllLaugardagur 12 Júlí 2025 -
Opna26JúlíPósthlaupið 2025
Pósthlaupið er 50 km utanvegahlaup frá Hrútafirði yfir í Búðardal (600 m hækkun, 2 ITRA-stig). Í boði er einnig að hlaupa hálfa leið um 26 km (1 ITRA-stig), 12 km leið eða síðasta spölinn í Búðardal 7 km. Hlaupið fer fram laugardaginn 26. júlí. Leiðarlýsing Pósthlaupið er um 50 km utanvegahlaup sem hefst við Bálkastaði í Hrútafirði. Hlaupin er gömul landpóstaleið yfir Haukadalsskarð vestur í Haukadal og sem leið liggur niður dalinn, meðfram Haukadalsvatni, niður á reiðstíg við Vestfjarðaveg ...
Sveitarfélagið Dalabyggð, 370 - 371 BúðardalLaugardagur 26 Júlí 2025
--
--
--
--
--