Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016

Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 18. nóvember að auglýsa tvær tillögur að breytingu á Aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016, skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingarnar felast í því að 400 ha iðnaðarsvæði til vindorkunýtingar er fært inn í aðalskipulag á svæðum sem eru skilgreind sem landbúnaðarsvæði í gildandi aðalskipulagi. Umrædd svæði eru í landi Hróðnýjarstaða og í landi Sólheima. … Halda áfram að lesa: Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Dalabyggðar 2004-2016