Aukaopnun Sælingsdalslaugar 17. apríl

Dalabyggð Fréttir

Ákveðið hefur verið að hafa aukaopnun í Sælingsdalslaug laugardaginn 17. apríl nk.

Opnunartími verður líkt og á venjulegri laugardagsopnun þe. frá kl.10:30 til 15:30.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei