Bæjarhátíð

Dalabyggð Fréttir

Nú styttist í bæjarhátíðina okkar í Búðardal og eru allir hvattir til að taka höndum saman og tína ruls og snyrta bæinn.

Bæjarbúar eru einnig hvattir til að skreyta bæinn hátt og lágt og verður skiptingin líkt og áður við lækinn. Blátt og rautt þema norðan megin og grænt og appelsínugult sunnan megin.
Tökum öll helgina frá og eigum góða daga á Bæjarhátíð í Búðardal.

Bæjarhátíð í Búðardal

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei