Dagforeldrar í Dalabyggð

Dalabyggð Fréttir

Til að starfa sem dagforeldri þarf leyfi félagsmálanefndar Dalabyggðar. Umsóknum um vistun hjá dagforeldri skal beint til viðkomandi dagforeldris. Einn aðili er nú með starfsleyfi, Eyrún Dögg Guðmundsdóttir.
Dagvistunargjöld hjá viðurkenndum dagforeldrum eru niðurgreidd í samræmi við reglur um niðurgreiðslur vegna daggjalda barna á einkaheimilium. Umsóknum og fyrirspurnum varðandi niðurgreiðslur dagvistunargjalda skal beint til Félagsþjónustu Dalabyggðar.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei