Fæði grunnskóla

Frá og með 1. janúar 2007 hækkar fæði grunnskólanema um 10% frá fyrra ári vegna hækkunar aðfanga. Hlutur grunnskólanema verður því eftirfarandi:

Búðardal Saurbær
Morgunmatur 115 0
Hádegismatur 250 250
Margrét Jóhannsdóttir,
aðalbókari.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei