Haustfagnaður FSD

Dalabyggð Fréttir

Árlegur haustfagnaður FSD verður daganna 24.-25. október. Dagskráin er hefðbundin, lambhrútasýningar, sviðaveisla, hagyrðingar, rúningskeppni, grillveisla og dansleikir.
Dagskrána og ítarlegri upplýsingar má nálgast með því að fara í flipann lengst til hægri, Haustfagnaður FSD.

Haustfagnaður FSD

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei