Í tengslum við haustfagnað FSD verður markaður í reiðhöllinni í Búðardal laugardaginn 26. október kl. 13-16.
Þeir sem hafa áhuga á að vera með vörur á markaðinum er bent á að hafa samband við Hönnu Siggu í síma 847 9598 eða á netfangið hannasigga @audarskoli.is.