Íslandsmeistaramótið í rúningi

Dalabyggð Fréttir

Skráningu á Íslandsmeistaramótið í rúningi er nú lokið. Til keppni eru skráðir 11 rúningsmenn.

Keppendur

Kjartan Gunnar Jónsson, Villingavatni
Arnar Freyr Þorbjarnarson, Harrastöðum
Birgir Freyr Ragnarsson
Hermann Jóhann Bjarnason, Leiðólfsstöðum
Þórður Gíslason, Mýrdal
Jakob Arnar Eyjólfsson, Mýrdal
Jón Ottesen, Ytri-Hólma
Reynir Þór Jónsson, Hurðabaki
Bjarki Benediktsson, Breiðavaði
Guðmundur Þór Guðmundsson, Kvennabrekku
Unnsteinn Kristinn Hermannsson, Leiðólfsstöðum

Íslandsmeistaramótið í rúningi er fer fram á Haustfagnaði FSD laugardaginn 26. október og hefst kl. 14.

Haustfagnaður FSD

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei