Íslandsmeistari í rúningi 2011

Dalabyggð Fréttir

Eftir tvísýna og æsispennandi keppni varð Hafliði Sævarsson í Fossárdal nýr Íslandsmeistari í rúningi.
Í öðru sæti varð Jón Ottesen á Akranesi og í því þriðja Gísli Þórðarson í Mýrdal.

Ítarleg úrslit rúningskeppninnar

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei