
Á sýningunni má finna ýmis verk eftir vel flesta íbúa heimilisins; málverk, ljósmyndir og glervörur.
Einstakir fjöllistamenn leynast á Fellsenda og sést það vel á verkum þeirra. Nú þegar njóta mörg verk þeirra aukinna vinsælda í samfélaginu.
Sýningin er einnig hluti af listahátíðinni List án landamæra.