Jörfagleði – Rusty Soul

Dalabyggð Fréttir

Country/rokkabilly hljómsveitin Rusty Soul verður með tónleika á Gistihúsinu Bjargi í Búðardal föstudaginn 26. apríl kl. 23.
Hljómsveitin flytur fyrst nokkur frumsamin lög. Eftir það verður trúbadorastemming fram eftir nóttu.

Aðgangseyrir er 1.000 kr,enginn posi.
Í hljómsveitinni eru m.a. Saurbæingarnir Kristján Ingi Arnarsson og Tómas Guðmundsson.

Jörfagleði 2013

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei