Lokanir: Auðarskóli, bókasafn og Sælingsdalslaug

Dalabyggð Fréttir

Athugið að vegna stöðunnar verða eftirfarandi lokanir:

Auðarskóli (grunn- og leikskóli) verður lokaður út þessa viku (25. – 29. október)

Sælingsdalslaug er lokuð í dag, miðvikudaginn 27. október.

Héraðsbókasafn Dalasýslu er lokað á morgun, fimmtudaginn 28. október.

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei