Sælingsdalslaug

Dalabyggð Fréttir

Í tengslum við fótboltaskóla verður opið í Sælingsdalslaug föstudaginn 13. janúar kl. 17-20, laugardaginn 14. janúar kl. kl. 11-14 og 16-17 og sunnudaginn 15. janúar kl. 11-14 og 16-17. Kaffi á könnunni.
Opnunartímar í janúar verða á mánudögum kl. 19-22, þriðjudögum kl. 15:30-19 (eldri borgarar kl. 15:30-17), miðvikudögum kl. 18-22 og fimmtudögum kl. 16-18. Almennt verður ekki opið um helgar í janúarmánuði.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei