Sælingsdalslaug 7. – 15. júní

Dalabyggð Fréttir

Viðhaldi á Sælingsdalslaug er ekki lokið, en opið verður um hvítasunnuhelgina og næstu viku.
Gufan er lokuð sem stendur. Það vantar enn dúk á vaðlaugina og er hún því gróf og getur rifið húð og sundföt, því þarf að fara varlega.

Opnunartímar 7. – 15. júní

laugardaginn 7. júní kl. 10-18
hvítasunnudag 8. júní kl. 10-18
annan í hvítasunnu 9. júní kl. 10-15
þriðjudaginn 10. júní kl. 15-19
miðvikudaginn 11. júní kl. 15-19
fimmtudaginn 12. júní kl. 15-19
föstudaginn 13. júní kl. 15-19
laugardaginn 14. júní kl. 10-18
sunnudaginn 15. júní kl. 10-18
Opnunartímar í júní verða auglýstir á www.dalir.is og www.ungmennabudir.is þegar viðhaldi er lokið.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei