Sælingsdalslaug febrúar

Dalabyggð Fréttir

Tvær breytingar eru á opnunartímum í Sælingsdalslaug í febrúar. Á miðvikudögum verður opið til kl. 21, en lokað kl. 20:30 á fimmtudögum.
Opið er þrjá laugardaga í febrúar í tengslum við íþróttaæfingar, þann 4. febrúar, 11. febrúar og 25. febrúar.
Sundlaugin er sérstaklega opin fyrir eldri borgara á fimmtudögum kl. 16-17, en að sjálfsögðu er þeir velkomnir á öðrum tímum líka.

Sælingsdalslaug

Opnunartímar og gjaldskrá
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei