![]() |
Nú er vor í lofti og tilvalið að fara í sund að Laugum. Opnunartímar í apríl eru á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og laugardögum.
sunnudagar | lokað | |
mánudagar | lokað | |
þriðjudagar | 17-20 | |
miðvikudagar | 17-20 | |
fimmtudagar | 17-20 | |
föstudagar | lokað | |
laugardagar | 11-14 |
Á fimmtudögum er sérstaklega opið fyrir eldri borgara kl. 16-17.