Sælingsdalslaug í desember

Dalabyggð Fréttir

Sælingsdalslaug verður opin þrjá daga í viku í desember. Nýjung er að sérstaklega er opið fyrir eldri borgara á fimmtudögum kl. 16-17.

Opnunartímar desember 2011

Sunnudagar lokað
Mánudagar lokað
Þriðjudagar 17-20
Miðvikudagar 17-20
Fimmtudagar 17-21
Föstudagar lokað
Laugardagar lokað
Athugið að sölu aðgangseyris lýkur hálftíma fyrir lokun og það þarf að vera búið að yfirgefa sundlaugarsvæðið ekki seinna en 15 mínútum eftir lokun.

Sælingsdalslaug

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei