Sælingsdalslaug í febrúar

Dalabyggð Fréttir

Opnunartímar í febrúar verða á þriðjudögum kl. 15:30-20, miðvikudögum kl. 18-22, fimmtudögum kl. kl. 16-18 og laugardögum kl. 14-18. Þó verður lokað laugardaginn 27. febrúar.
Áhugasamir sundgestir geta haft samband á dagvinnutíma Ungmennabúðanna kl. 9-17 í síma 778 2660. Einnig er möguleiki að hafa samband um helgar við sérstök tilfelli.
Breytingar á áður auglýstum opnunartímum er auglýst á heimasíðu Ungmenna- og tómstundabúðanna Laugum.
Hálftíma fyrir lokun lýkur sölu í sundlaugina.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei