Sælingsdalslaug í nóvember

Dalabyggð Fréttir

Sælingsdalslaug verður opin þriðjudaga kl. 17-20, miðvikudaga kl. 17-20, fimmtudaga kl. 17-19 og laugardaga kl. 11:15-13:30 í nóvember. Þá verður og opið fyrir eldri borgara þriðjudaga kl. 15:30-17.
Hópar og fjölskyldur geta haft samband og athugað með að koma í sund fyrir utan opnunartíma ef starfsfólk er á svæðinu.
Umsjónarmaður Sælingsdalslaugar frá 1. september er Gunnar Már Leifsson í síma 434 1465 eða 777 0295 og netfagnið gunnarmar @umfi.is.
Breytingar og viðbótaropnanir verða auglýstar á www.dalir.is og á www.ungmennabudir.is
Hálftíma fyrir lokun lýkur sölu í sundlaugina.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei