Sælingsdalslaug lokuð 19. des

Dalabyggð Fréttir

Vegna veðurs er ekki hægt að hafa Sælingsdalslaug opna á morgun, laugardaginn 19. desember eins og áætlað var. Laugin er of köld til þess að hafa opið.

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei