
Drekaskátar, börn fædd 2006 og 2007
Í ár verður Drekaskátum er skipt í flokka eftir kyni. Stelpur funda á þriðjudögum kl. 16:10-17:30 og strákar funda á fimmtudögum kl. 16:10-17:30. Fyrstu fundir eru 8. og 10. september í skátaherberginu Dalabúð. Sveitarforingi er Kristján Meldal sími 659 3718 og netfangið kristjanmeldal@ audarskoli.is
Fálkaskátar, börn fædd 2003, 2004 og 2005
Fálkaskátar funda á fimmtudögum, misjafnt hvort að fundir eru langir eða stuttir. Fyrsti fundur er 10. september í skátaherberginu kl. 14:30-15:10 áður en skólabílar fara heim. Sveitarforingi er Þórey Þórisdóttir, sími 821 1183 og netfangið thoreyb@ gmail.com.
Dróttskátar, börn fædd 2000, 2001 og 2002
Dagskrá vetrarins og skipulag verður unnið í samvinnu við dróttskáta. Fyrsti fundur er þriðjudaginn 8. september kl. 15:30 á Laugum. Mæting við sundlaugina. Þeir sem vilja hafa áhrif á dagskrá og skipulag haustannarinnar verða að mæta og helst með fullt af hugmyndum. Þá verður farið í létta gönguferð og fræðst um sveitalífið. Fundi ætti að verða lokið um kl. 17:30. Opið er í sundi til kl. 20 fyrir þá sem vilja. Sveitarforingi er Katrín Lilja í síma 847 0847 og netfangið katrin@ audarskoli.is.