![]() |
Síðasta söfnun á rúlluplasti árið 2012 verður mánudaginn 15. október og þriðjudaginn 16. október.
Plastið skal haft á aðgengilegum stað fyrir sorpverktaka. Baggabönd og net skal setja sér í glæra plastpoka.
Óheimilt er að setja rúlluplast í sorpgáma á grenndarstöðvum sveitarfélagsins.