Sumaropnun Sælingsdalslaugar 2021

Dalabyggð Fréttir

Sælingsdalslaug verður opin sumarið 2021 eins og hér segir:

1. júní – 19. ágúst:  10:00 – 18:00 alla daga nema til 21:00 á mánudögum og miðvikudögum.

20. ágúst – 31 ágúst:  12:00 – 18:00 alla daga nema til 21:00 á mánudögum og miðvikudögum.

Sundlaugin verður lokuð fimmtudaginn 10. júní vegna námskeiðadags sundlaugarvarða.

Sjá einnig: Sælingsdalslaug

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei