
Laun eru samkvæmt kjarasamningum launanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Einnig vantar aðila til að sjá um föndur fyrir heimilisfólk á Silfurtúni tvo daga í viku.
Nánari upplýsingar veitir Eyþór J. Gíslason rekstrarstjóri í síma 898 1251. Umsóknir sendist á netfangið silfurtun@dalir.is.