Sundlaugin lokuð

Kristján Ingi Fréttir

Sundlaugin á Laugum verður lokuð á morgun, þriðjudaginn 31. ágúst, af óviðráðanlegum ástæðum. Í kjölfarið tekur við vetraropnun sundlaugar sem verður auglýst nánar á morgun.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei