Þorrablóti FEB á Silfurtúni frestað Dalabyggð 20. febrúar, 2023Fréttir Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður þorrablóti Félags eldri borgara sem átti að fara fram á Silfurtúni miðvikudaginn 22. febrúar n.k. frestað. Íbúar fá að sjálfsögðu að njóta þorramatarins en blótið sjálft fer fram síðar. Var efni síðunnar hjálplegt? JáNei