Þorrablóti FEB á Silfurtúni frestað

DalabyggðFréttir

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður þorrablóti Félags eldri borgara sem átti að fara fram á Silfurtúni miðvikudaginn 22. febrúar n.k. frestað.

Íbúar fá að sjálfsögðu að njóta þorramatarins en blótið sjálft fer fram síðar.

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei