Um bólusetningar vegna COVID-19

Dalabyggð Fréttir

Embætti landlæknis hefur tekið saman algengar spurningar og svör vegna bólusetningar gegn COVID-19.

Þær eru að finna hér: Bólusetning – spurningar og svör

Upplýsingarnar eru einnig á ensku og pólsku á síðunni.

Þá hafa Landssamtökin Þroskahjálp unnið bækling fyrir embætti landlæknis um bólusetningu á auðlesnu máli: Upplýsingar um COVID bólusetningu á auðlesnu máli. 

Tölulegar upplýsingar varðandi bóluefni og bólusetningar má finna á www.covid.is

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei
X
X