Umsóknafrestur framlengdur

Menningarráð Vesturlands tilkynnir frest til þess að sækja um menningarstyrki til 10. janúar 2008.

Ráðið vill benda á að sérstök áhersla verður lögð á Viðburðarviku Vesturlands sem hefst síðasta vetrardag 23. apríl og lýkur 30 apríl.

Umsóknareyðublöð á má finna á síðu Menningarráðs Vesturlands.

Nánari upplýsingar má fá hjá Elísabetu í síma 4372313 eða hjá Helgu í síma 4341132

437 2313
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei