Sælingsdalslaug

Laugum í Sælingsdal, 371 Búðardalur
Sími: 434 1465
Sundlaugarvörður: 894 0058

Laugin er 25 metra útilaug. Við laugina er einnig vaðlaug, heitir pottar og og gufubað.

Athugið að hitastig laugarinnar getur verið breytilegt eftir veðri. Ef loka þarf lauginni vegna of lágs hitastigs er það tilkynnt með frétt á forsíðu heimasíðunnar.

Sælingsdalslaug veturinn 2021-2022

Vetraropnun er mánudaga frá kl.17:00 til 21:00 og miðvikudaga frá kl.17:00 til 21:30. Opið verður alla laugardaga í september frá kl. 10:30 til 15:30 og annan hvorn laugardag eftir það.

Næstu opnunardagar:

4. apríl 2022 frá kl. frá kl.17:00 til 21:00 (mánud.)

6. apríl 2022 frá kl.17:00 til 21:30 (miðvikud.)

9. apríl 2022 frá kl. 10:30 til 15:30 (laugard.)

11. apríl 2022 frá kl. frá kl.17:00 til 21:00 (mánud.)

13. apríl 2022 frá kl.17:00 til 21:30 (miðvikud.)

16. apríl 2022 frá kl. 10:30 til 15:30 (laugard.) (aukaopnun)

18. apríl 2022 frá kl. frá kl.17:00 til 21:00 (mánud.)

20. apríl 2022 frá kl.17:00 til 21:30 (miðvikud.)

23. apríl 2022 frá kl. 10:30 til 15:30 (laugard.)

25. apríl 2022 frá kl. frá kl.17:00 til 21:00 (mánud.)

27. apríl 2022 frá kl.17:00 til 21:30 (miðvikud.)

2. maí 2022 frá kl. frá kl.17:00 til 21:00 (mánud.)

4. maí 2022 frá kl.17:00 til 21:30 (miðvikud.)

7. maí 2022 frá kl. 10:30 til 15:30 (laugard.)

9. maí 2022 frá kl. frá kl.17:00 til 21:00 (mánud.)

11. maí 2022 frá kl.17:00 til 21:30 (miðvikud.)

16. maí 2022 frá kl. frá kl.17:00 til 21:00 (mánud.)

18. maí 2022 frá kl.17:00 til 21:30 (miðvikud.)

21. maí 2022 frá kl. 10:30 til 15:30 (laugard.)

23. maí 2022 frá kl. frá kl.17:00 til 21:00 (mánud.)

25. maí 2022 frá kl.17:00 til 21:30 (miðvikud.)

30. maí 2022 frá kl. frá kl.17:00 til 21:00 (mánud.)

Hætt er að selja í laugina hálftíma fyrir lokun og gestir þurfa að vera búnir að yfirgefa búningsklefa ekki seinna en 15 mínútum eftir lokun.

Ábending til foreldra og forráðamanna

Börnum yngri en 10 ára er óheimill aðgangur að sund- og baðstöðum nema í fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri. Ekki skal leyfa viðkomandi að hafa fleiri en tvö börn með sér, nema um sé að ræða foreldri eða forráðamann barna. Samkvæmt reglugerðinni er miðað við afmælisdag sundgesta.

Gjaldskrár

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei