Félagasamtök í Dölum


UDN – Ungmennasamband Dalamanna og Norður-Breiðfirðinga
 • Umf. Æskan
 • Umf. Ólafur Pái
 • Umf. Stjarnan
 • Umf. Afturelding, Reykhólasveit
 • Glímufélag Dalamanna
 • Golfklúbburinn
 • Hestamannafélagið Glaður
 • Hestamannafélagið Kinnskær, Reykhólasveit
Samband breiðfirskra kvenna
 • Kvenfélagið Fjólan
 • Kvenf. Þorgerður Egilsdóttir
 • Kvenf. Unnur djúpugða
 • Kvenf. Hvöt
 • Kvenf. Árdís
 • Kvenf. Saurbæjarhrepps
Landbúnaðartengd félög
 • Búnaðarsamtök Vesturlands
 • Félag sauðfjárbænda í Dalasýslu
 • Félag nautgripabænda við Breiðafjörð
 • Hrossaræktarsamband Dalamanna
 • Búnaðarfélag Hörðudals
 • Bf. Miðdæla
 • Bf. Laxárdals
 • Bf. Hvammsfjarðar
 • Bf. Saurbæinga
 • Fjárræktarfélagið
 • Fjárræktarfélagið Geirmundur

Lionsklúbbur Búðardals

Lions er stærsta alþjóðlega þjónustu-hreyfing heims, stofnuð í Bandaríkjunum 1917. Í dag starfa yfir 1,4 milljónir Lions-félaga, í 46.000 Lionsklúbbum í 206 löndum. Lions er óháð stjórnmálaflokkum og trúfélögum.  Í Lions eru  mörg tilboð um fræðslu og gagnast hún ekki aðeins til starfa í Lions, heldur einnig í atvinnulífinu og í daglegu lífi. Lions býður upp á fjölbreytt félagslíf, fræðslu, skemmtanir, verkefni, fundi og ferðalög með vinum og fjölskyldum.

 • Var efni síðunnar hjálplegt?
 • Nei