Sælingsdalslaug

Laugum í Sælingsdal, 371 Búðardalur
Sími: 434 1465
Sundlaugarvörður: 894 0058

Sælingsdalslaug vorið 2020

Frá og með 1. september verður Sælingsdalslaug opin:
– á mánudögum kl. 17-22
– á miðvikudögum kl. 17-22
– annan hvern laugardag kl.11-15 fram að sumri. Þá verður opið laugardagana 14. mars, 28. mars, 11. apríl, 25. apríl, 9. maí og 23. maí.

Hætt er að selja í laugina hálftíma fyrir lokun og gestir þurfa að vera búnir að yfirgefa búningsklefa ekki seinna en 15 mínútum eftir lokun.

Ábending til foreldra og forráðamanna

Börnum yngri en 10 ára er óheimill aðgangur að sund- og baðstöðum nema í fylgd með syndum einstaklingi 15 ára eða eldri. Ekki skal leyfa viðkomandi að hafa fleiri en tvö börn með sér, nema um sé að ræða foreldri eða forráðamann barna. Samkvæmt reglugerðinni er miðað við afmælisdag sundgesta.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei