Fornleifafélag


Fornleifafélag Barðstrendinga og Dalamanna var stofnað haustið 2007. Markmið félagsins er að beita sér fyrir fornleifarannsóknum og nýsköpun í menningartengdri ferðaþjónustu á svæðinu. Einstaklingar, félög, fyrirtæki og stofnanir geta gengið til samstarfs félagsins og orðið fullgildir aðilar að því.
Í stjórn félagsins eru nú Björn Samúelsson á Reykhólum, Guðrún Alda Gísladóttir í Reykjavík og Halla Sigríður Steinólfsdóttir í Ytri-Fagradal.
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei