Apríl, 2024

18aprAllann daginnFélag eldri borgara: Hittingur á Laugum

Nánari upplýsingar

Fyrirhugaður er hittingur á Laugum í Sælingsdal hjá Félagi eldri borgara fimmtudaginn 18. apríl þar sem verður matur með eldri borgurum frá Dölum, Reykhólum og Ströndum. Tímasetning auglýst síðar.

Ábyrgð á dagskrá: Jón Egill Jónsson, tomstund@dalir.is, s:867-5604

Klukkan

Allann daginn (Fimmtudagur)

Staðsetning

Laugar í Sælingsdal

Skipuleggjandi

Félag eldri borgara í Dölum og Reykhólahreppi

X
X