Nóvember, 2024

04nóv16:30Dalabyggð í sókn - kynning

Nánari upplýsingar

Kynningin í Nýsköpunarsetrinu, 4. nóvember kl. 16.30-17.30.

Verkefnið „Dalabyggð í sókn“ fékk styrk úr Byggðaáætlun á síðasta ári. Ráðgjafar Cohn&Wolfe voru fengnir til að aðstoða Dalabyggð og SSV við fyrstu skrefinu í þessu verkefni. Haldinn var íbúafundur í vor og var þá kallað eftir hugmyndum sem nýst gætu til að búa til hugtak sem hægt væri að vinna áfram með í markaðssetningu á Dölunum.

Ingvar Örn Ingvarsson kemur aftur í Dalina og kynnir hugmyndir sem hafa verið mótaðar út frá þessari umræðu.

Spjall eftir kynningu um næstu skref í verkefninu.

Öll hjartanlega velkomin. Komið og takið þátt, hafið mótandi áhrif á verkefnið.

Meira

Klukkan

(Mánudagur) 16:30

Staðsetning

Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)

Miðbraut 11

X
X