Rágjafar SSV – viðvera í Dalabyggð

Hér fyrir neðan má nálgast viðverutíma ráðgjafa SSV í sveitarfélögunum á Vesturlandi þ.á.m. Dalabyggð; atvinnuráðgjöf, markaðs- og áfangastaðastofa og menningarmál.

Hægt er að leita til ráðgjafa til að fá leiðbeiningar, aðstoð eða bara til að taka spjallið og ná smá hugarflugi varðandi hugmyndir, verkefni, útvíkkun verkefna, styrkumsókna og svo margt fleira. Ekki hika við að kíkja í heimsókn eða heyra í þeim, öll velkomin í Nýsköpunarsetur Dalabyggðar að Miðbraut 11 (1. hæð), 370 Búðardal þar sem viðvera ráðgjafanna fer fram í Dalabyggð. Upp á tímasetningar bendum við á plönin hér fyrir neðan.

Við bendum einnig á að Linda Guðmundsdóttir, verkefnastjóri DalaAuðs og ráðgjafi hjá SSV er með starfsstöð í Nýsköpunarsetrinu. Hægt er að hitta á hana alla virka daga eftir hentugleika, hafið samband á linda@ssv.is

Sjá einnig: Heimasíða SSV

ATVINNURÁÐGJÖF

 

MARKAÐS- OG ÁFANGASTAÐASTOFA VESTURLANDS

MENNINGARMÁL

 

Ítarefni

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei