Kynning á fjárhagsáætlun Dalabyggðar 2025-2028
03des20:00Kynning á fjárhagsáætlun Dalabyggðar 2025-2028
Nánari upplýsingar
Þriðjudaginn 3. desember verða haldnir tveir opnir fundir í Nýsköpunarsetrinu (Miðbraut 11 í Búðardal, jarðhæð) til kynningar á fjárhagsáætlun Dalabyggðar til að gefa sem flestum íbúum tækifæri á
Nánari upplýsingar
Þriðjudaginn 3. desember verða haldnir tveir opnir fundir í Nýsköpunarsetrinu (Miðbraut 11 í Búðardal, jarðhæð) til kynningar á fjárhagsáætlun Dalabyggðar til að gefa sem flestum íbúum tækifæri á að mæta.
Fyrri fundurinn verður kl. 17:00 og sá seinni kl. 20:00
Dagskrá beggja funda:
Fjárhagsáætlun Dalabyggðar 2025 – 2028
Heitt á könnunni og íbúar hvattir til að mæta.
Meira
Klukkan
3. Desember, 2024 20:00(GMT+00:00)
Staðsetning
Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)
Miðbraut 11