Leikklúbbur Laxdæla: Hugarflugsfundur

25nóv20:00Leikklúbbur Laxdæla: Hugarflugsfundur

Nánari upplýsingar

Fundur hjá Leikklúbbi Laxdæla

Mánudaginn 25. nóv klukkan 20:00 í Dalabúð mun Skúli Gautason, leikstjórinn sem ráðin hefur verið fyrir þetta leikár, koma og ræða við okkur varðandi hugmyndir að leiksýningu. Endilega mætið ef þið hafið einhverjar hugmyndir að skemmtilegum verkum 😀

Klukkan

25. Nóvember, 2024 20:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Dalabúð

Miðbraut 8

Other Events

Skipuleggjandi

Leikklúbbur Laxdæla

Leikklúbbur Laxdæla, stofnaður í mars 1971

Learn More

Get Directions