Námskeið: Grafið kjöt

25jan13:30Námskeið: Grafið kjöt

Nánari upplýsingar

Grafið kjöt verkun og þurrkun

Íbúum á Vesturlandi, Vestfjörðum og Norðurlandi vestra býðst fjölbreytt fræðsla haust og vetur 2024-2025 á vegum Leiða til byggðafestu. 

Farið verður í gegnum ferlið við það að þurrka og grafa kjöt.
Hvað ber að varast við umgengni á hráverkuðu kjöti.
Farið yfir söltun, val á kryddum, verkunartíma og geymsluþol.

Nauðsynlegt er að skrá sig hér: https://docs.google.com/…/1FAIpQLScLRMYQp7f…/viewform…

Meira

Klukkan

25. Janúar, 2025 13:30(GMT+00:00)

Staðsetning

Þurranes

Þurranes, Staðarhólsdal

Other Events

Get Directions