Símenntun á Vesturlandi með viðveru í Búðardal
24okt10:0015:00Símenntun á Vesturlandi með viðveru í Búðardal
Nánari upplýsingar
Símenntun á Vesturlandi verður með viðveru í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar að Miðbraut 11 (1.hæð) fimmtudaginn 24. október frá kl. 10-15. Símenntun býður upp á fjölbrett úrval af fræðslu
Nánari upplýsingar
Símenntun á Vesturlandi verður með viðveru í Nýsköpunarsetri Dalabyggðar að Miðbraut 11 (1.hæð) fimmtudaginn 24. október frá kl. 10-15.
Símenntun býður upp á fjölbrett úrval af fræðslu og ráðgjöf til einstaklinga og fyrirtækja.
Fyrirtækjaráðgjöf – Raunfærnimat – Íslenskunám – Málefni fatlaðra – Námsráðgjöf – Starfsráðgjöf – Sérsniðin námskeið – Fjölmenningarmálefni – og margt fleira!
Þær mæta til okkar: Hekla Gunnarsdóttir, Guðrún Vala Elísdóttir og Jovana Pavlovic.
Endilega kíktu og kannaðu möguleikana.
Meira
Klukkan
24. Október, 2024 10:00 - 15:00(GMT+00:00)
Staðsetning
Nýsköpunar- og frumkvöðlasetur Dalabyggðar (Stjórnsýsluhúsi)
Miðbraut 11