Vetrarsólstöðublót á Eiríksstöðum
21des18:00Vetrarsólstöðublót á Eiríksstöðum
Nánari upplýsingar
Vetrarsólstöðublót á Eiríksstöðum 21. desember 2024 kl 18:00 Við fögnum sólstöðum að vetri, því nú lengir dag og nótt víkur hægt og rólega. Rain Mason,
Nánari upplýsingar
Vetrarsólstöðublót á Eiríksstöðum 21. desember 2024 kl 18:00
Við fögnum sólstöðum að vetri, því nú lengir dag og nótt víkur hægt og rólega.
Rain Mason, sérfræðingur í norrænum trúarbrögðum, helgar blótið (á ensku) sem hefst kl 18:00.
Í ár viljum við tileinka blótið goðinu Braga; skapandi skrifum, rithöfundum, ljóðskáldum og fleiri sem vinna við ritun
Einnig tölum við til Freys og Freyju, um gott ár, góða uppskeru og velsæld.
Að blóti loknu mun Rain tala um hvernig jól voru haldin fyrir um 1000 árum
Munið hlýjan fatnað og góða skó, heitur drykkur fyrir gesti
Ókeypis aðgangur fyrir alla
Meira
Klukkan
21. Desember, 2024 18:00(GMT+00:00)
Staðsetning
Eiríksstaðir