Sögur úr Saurbænum - Sögufélag Dalamanna

01apr20:00Sögur úr Saurbænum - Sögufélag Dalamanna

Nánari upplýsingar

Annar fundur Sögufélagsins í vetur verður 1. apríl n.k kl 20 í Dalíu.

Þar munu þær Guðlaug Kristinsdóttir og Gríma Kristinsdóttir, segja frá æsku minningum sínum, gefa okkur smá innsýn í mannlífið og jafnvel minnast á skemmtilega karaktera sem voru þeim samtíða í Saurbænum.

Kaffi í boði.
Allir velkomnir.

Klukkan

1. Apríl, 2025 20:00(GMT+00:00)

Staðsetning

Dalía

Miðbraut 15

Other Events

Get Directions