Félag eldri borgara í Dölum og Reykhólahreppi
Haust og fram að áramótum 2022
Félag eldri borgara í Dalabyggð og Reykhólahreppi stendur fyrir fjölbreyttu félagsstarfi í þessum tveimur sveitarfélögum.
Nýir félagar velkomnir!
Hægt að hafa samband við tómstundafulltrúa ef fólk vill fá upplýsingar: Jón Egill 867-5604
Mánudagar
Gönguhópurinn Stormur gengur rösklega frá Rauða kross húsinu (vesturbraut 12) á mánudögum kl. 10:30. Gangan endar svo á kaffi og spjalli við heimilisfólkið á Silfurtúni.
Miðvikudagur
Lína er með líkamsrækt fyrir 60+ upp í Óla Pá ræktinni (vesturbraut 8) frá kl.11:00 – 12:00.
Fimmtudagar
23.mars – Bingó á Silfurtúni, hefst kl. 13:30. Hvetjum alla að mæta, tekið gott spjall við heimilisfólk og veitingar.
30.mars – Aðalfundur félags eldri borgara í Rauða kross húsinu (Vesturbraut 12), hefst kl:13:30. Aðalfundur félagsins haldinn og ársreikningar yfirfarnir, kosið í stjórn. Veitingar á sínum stað.
13.apríl – Lokafundur/ félagsvist í Rauða kross húsinu (Vesturbraut 12), hefst kl:13:30. Lokafundur haldinn í Rauða kross húsinu, byrjum á léttri félagsvist og endum svo á spjalli og veitingum.
Föstudagar
Gönguhópurinn Stormur gengur rösklega frá Rauða kross húsinu (vesturbraut 12) á föstudögum kl. 10:30. Gangan endar svo á kaffi í Rauða kross húsinu.
Kaffiveitingar verða í boði félagsins alla dagana.
Þann dag sem þorrablót er á Silfurtúni mun dagskrá á vegum Félags eldri borgara falla niður.
Athugið að öll dagskrá hér er birt með fyrirvara um breytingar.