Félag eldri borgara í Dölum og Reykhólahreppi

Haust 2024 – Vetur 2025


Félag eldri borgara í Dalabyggð og Reykhólahreppi stendur fyrir fjölbreyttu félagsstarfi í þessum tveimur sveitarfélögum.

Nýir félagar velkomnir!
Ljósmynd: Sigmundur Geir Sigmundsson

Ljósmynd: Sigmundur Geir Sigmundsson

Hvetjum 60 ára+ og aðstandendur að gerast meðlimir að Facebook hóp félagsins sem heitir:
Félag eldri borgara í Dalabyggð og Reykhólahreppi.   <— smellið hér

Hægt að hafa samband við tómstundafulltrúa ef fólk vill fá frekari upplýsingar: Jón Egill 867-5604

 

Gönguhópurinn Stormur gengur rösklega frá Rauða kross húsinu kl.10:30 á mánudögum og föstudögum. Gangan endar svo í kaffi og spjalli við heimilisfólkið á Silfurtúni á mánudögum.

Lína er með ræktartíma fyrir 60 ára+ kl.11:30 á mánudögum og 10:00 á miðvikudögum.

 

Dagskrá Félags eldri borgara fyrir haustið 2024 – vetur 2025 verður birt innan skamms.

 

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei