Félag eldri borgara í Dölum og Reykhólahreppi

Veturinn 2019-2020


Félag eldri borgara í Dalabyggð og Reykhólahreppi stendur fyrir fjölbreyttu félagsstarfi í þessum tveimur sveitarfélögum.

Mánudagar

Gönguhópur kl. 10:30 og spjall á Silfurtúni.

 

Fimmtudagar

10. október. RK húsið. Létt kynning og kaffi á dagskrá vetrarins kl. 13:30.

17. október. RK húsið. Bingó kl. 13:30.

24. október. RK húsið. Félagsvist kl. 13:30.

31. október. Silfurtún. Söngur kl. 13:00 og bingó kl. 13:30.

 

7. nóvember. RK húsið. Spurningakeppni kl. 13:30.

14. nóvember. Tjarnarlundur. Félagsvist kl. 13:30.

21. nóvember. Silfurtún. Söngur kl. 13:00 og bingó kl. 13:30.

28. nóvember. Barmahlíð. Heimsókn kl. 14:00.

 

5. desember. RK húsið. Söngur kl. 13:00 og félagsvist kl. 13:30.

12. desember. Tjarnarlundur. Jólagleði, söngur og súkkulaði kl. 13:30.

 

16. janúar. Silfurtún. Söngur kl. 13:00 og bingó kl. 13:30.

23. janúar. Tjarnarlundur. Félagsvist kl. 13:30.

30. janúar. RK húsið. Söngur kl. 13:00 og safnvörður kl. 13:30.

 

6. febrúar. RK húsið. Söngur kl. 13:00 og sögumaður kl. 13:30.

13. febrúar. Silfurtún. Söngur kl. 13:00 og bingó kl. 13:30.

20. febrúar. RK húsið. Söngur kl. 13:00 og félagsvist kl. 13:30.

27. febrúar. RK húsið. Söngur kl. 13:00 og spurningakeppni kl. 13:30.

 

5. mars. Barmahlíð. Bingó og söngur kl. 14:00.

12. mars. RK húsið. Aðalfundur kl. 13:30.

19. mars. Silfurtún. Söngur kl. 13:00 og bingó kl. 13:30.

26. mars. Tjarnarlundur. Félagsvist kl. 14:00.

 

2. apríl. Barmahlíð. Bingó kl. 14:00.

16. apríl. RK húsið. Lokasamkoma kl. 13:30.

 

Kaffiveitingar verða í boði alla dagana.

 

Þegar dagskrá er í Tjarnarlundi og Barmahlíð verður lagt af stað frá Silfurtúni kl. 13. Skrá þarf sig í rútuferð fyrir kl. 11 sama dag hjá Sveini í síma 893 6633.

 

Þegar dagskrá er í Búðardal er farið frá Barmahlíð skv. nánari upplýsingum þar.

 

Föstudagar

Gönguhópur kl. 10:30 og spjall á Silfurtúni.

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei