Deiliskipulag

Skipulags- og byggingamál


Í aðalskipulagi eru forsendur fyrir gerð deiliskipulags.
Deiliskipulag nær til einstakra svæða og reita innan sveitarfélagsins og er nánari útfærsla á stefnu og ákvæðum aðalskipulags.
Sveitastjórn ber ábyrgð á og annast gerð þess en það getur einnig verið unnið af landeigendum og framkvæmdaraðilum og á kostnað þeirra.
Í deiliskipulagi er kveðið á um lóðastærðir, byggingarreiti, byggingarmagn, húsagerð, umferðarkerfi, útivistarsvæði og fjölda bílastæða.

Deiliskipulög í Dalabyggð

Laugar í Sælingsdal
Ólafsdalur í Gilsfirði – tillaga 2016

Ítarefni

  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei