Aðalskipulag

Skipulags- og byggingamál


Aðalskipulag nær til alls lands í sveitarfélaginu.
Aðalskipulag er stefnuyfirlýsing sveitarstjórnar um þróun byggðar í sveitarfélaginu, landnotkun, umhverfismál, samgöngu- og þjónustukerfi til minnst 12 ára.
Sveitarstjórn ber ábyrgð á gerð og endurskoðun aðalskipulags.
Aðalskipulag Dalabyggðar
Ítarefni um skipulagsmál
  • Var efni síðunnar hjálplegt?
  • Nei